Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
neikvæð skrá
ENSKA
negative list
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Samningsaðilar samþykkja að skrá yfir skuldbindingar þar sem sett er fram að hve miklu leyti skuli afnema höft sem samningsaðilar hafa samþykkt að afnema sín á milli við lok aðlögunartímabilsins, sem um getur í a-lið 3. mgr., skuli vera neikvæð skrá, þar sem tilgreindar eru undantekningar hvers samningsaðila á afnámi svo til allrar mismununar sem enn er fyrir hendi hjá samningsaðilum í lok aðlögunartímabilsins sem um getur í 3. mgr.

[en] The Parties agree that the list of commitments establishing the level of liberalisation which the Parties agree to grant each other at the end of the transitional period referred to in paragraph 3 (a) shall consist of a negative list, setting out the exceptions of each Party to the elimination of substantially all remaining discrimination that each Party will retain after the end of the transitional period referred to in paragraph 3.

Rit
[is] Bókun um samkomulag varðandi fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Mexíkó

[en] Record of Understanding relating to the Free Trade Agreement between the EFTA States and Mexico

Skjal nr.
Mex-3-islx.
Aðalorð
skrá - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira